Kafbáturinn
Das Boot II
Önnur þáttaröð þýsku spennuþáttanna um kafbátaáhöfn þýska hersins í seinni heimsstyrjöldinni. Áhöfnin þarf að takast á við innilokunarkennd og þrúgandi aðstæður neðansjávar þar sem hættur leynast víða og njósnarar eru við hvert fótmál. Aðalhlutverk: Vicky Krieps, Tom Wlaschiha og Lizzy Caplan. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.