Jörðin séð úr geimnum

Jörðin séð úr geimnum

Earth from Space

Náttúrulífsþættir frá BBC. Með aðstoð myndavéla úr geimnum fæst alveg nýtt sjónarhorn á lífið á jörðinni og náttúruna í öllum hennar litum og litbrigðum. Um leið glögglega sjá hve ógnarhratt jörðin er breytast af mannavöldum.