Jörðin er blá eins og appelsína

Jörðin er blá eins og appelsína

The Earth Is Blue as an Orange

Úkraínsk heimildamynd frá 2020. Fjölskylda sem býr í bænum Kurakhove í Oblast-héraði Úkraínu reynir gera stríðshrjáð hversdagslífið bærilegra með því taka upp kvikmynd um óraunverulegar og óvægnar aðstæður sínar þar sem loftárásir og vopnuð átök eru daglegt brauð. Leikstjóri: Iryna Tsilyk.