Jón hnappur og Lúkas eimreiðarstjóri

Jón hnappur og Lúkas eimreiðarstjóri

Jim Knopf und Lukas der Lokomotivführer

Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um munaðarleysingjann Jón hnapp og eimreiðarstjórann Lúkas sem leggja af stað í ævintýralega ferð til bjarga prinsessu sem haldið er fanginni í Drekaborg og reyna í leiðinni komast uppruna Jóns hnapps. Myndin er talsett á íslensku. Leikstjóri: Dennis Gansel. Aðalhlutverk: Henning Baum, Solomon Gordon og Uwe Ochsenknecht.