Jólavaka RÚV 2014

Jólavaka RÚV 2014

Upptaka frá útsendingu úr sjónvarpssal og af landsbyggðinni á fjölskyldu- og skemmtiþætti sem fangar anda jólanna um allt land. Meðal gesta í sal eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ásgeir Trausti, Ari Eldjárn, Saga Garðarsdóttir, Ragna Ólafsdóttir, Benedikt Erlingsson, Hera Hilmarsdóttir o.fl. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.