Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hátíðlegir jólatónleikar þar sem jólatónlist frá ýmsum tímum er flutt. Fram koma: Bryndís Guðjónsdóttir, Valdimar Guðmundsson, Kolbrún Völkudóttir, Stúlknakór Reykjanesbæjar, Aurora, Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjavíkur, Táknmálskórinn Litlu sprotarnir, dansarar úr Listdansskóla Íslands, flautuhópur úr Skólahljómsveit Kópavogs og gítarhópur úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Hljómsveitarstjóri er Eva Ollikainen og kynnir er trúðurinn Aðalheiður.