Jólasveifla í Fríkirkjunni við Tjörnina

Jólasveifla í Fríkirkjunni við Tjörnina

Fríkirkjan við Tjörnina og RÚV bjóða upp á tónlistarveislu á aðfangadagskvöld þar sem fjöldi landsþekktra listamanna kemur fram. Prestar safnaðarins, sr. Hjörtur Magni Jóhannsson og dr. Sigurvin Lárus Jónsson, leiða samveruna. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.