Jólasöngvar Lucy Worsley

Jólasöngvar Lucy Worsley

Lucy Worsley's Christmas Carols

Þáttur frá BBC þar sem sjónvarpskonan Lucy Worsley fjallar um óvæntar sögur á bak við vinsælustu jólasöngvana. Hún fjallar um það hvernig jólalögin geta sagt okkur sérstaka sögu jólanna. Kingdom-kórinn og Hampton Court-kórinn flytja jólalög.