Jólalag Ríkisútvarpsins 2013

Hafdís Bjarnadóttir tónskáld er höfundur jólalags Ríkisútvarpsins 2013. Í undirbúningnum kynnti Hafdís sér gömul skjalasöfn og fann 6 jólastökur sem hún byggir á. Við stökurnar samdi Hafdís undurfallegt lag sem kórinn Hljómeyki flytur undir stjórn Mörtu Halldórsdóttur. Upptakan fór fram í Árbæjarsafni 13. desember sl. Kynnir er Margrét Sigurðardóttir, dagskrárgerð annast Sigurður Jakobsson.

Birt

25. des. 2013

Aðgengilegt til

3. mars 2021
Jólalag Ríkisútvarpsins 2013

Jólalag Ríkisútvarpsins 2013

Hafdís Bjarnadóttir tónskáld er höfundur jólalags Ríkisútvarpsins 2013. Í undirbúningnum kynnti Hafdís sér gömul skjalasöfn og fann 6 jólastökur sem hún byggir á. Við stökurnar samdi Hafdís undurfallegt lag sem kórinn Hljómeyki flytur undir stjórn Mörtu Halldórsdóttur. Upptakan fór fram í Árbæjarsafni 13. desember sl. Kynnir er Margrét Sigurðardóttir, dagskrárgerð annast Sigurður Jakobsson.