Jólakóngurinn

Jólakóngurinn

Julekongen

Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sérstaklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér.

Þættir