Jóladagatalið: Hvar er Völundur?

Jóladagatalið: Hvar er Völundur?

Þeir Felix og Gunni þurfa leita smiðnum Völundi en hann er sem smíðar jólagjafirnar. Leitin er ævintýri líkust því þeir félagar fara inn í hvert völundarhúsið á fætur öðru og hitta fyrir margvíslegustu þorpara. En þeir halda ótrauðir áfram og yfirvinna hræðslu og aðrar hindranir. Handrit gerði Þorvaldur Þorsteinsson, en leikstjórn og aðalhlutverk voru í höndum þeirra Gunnars Helgasonar og Felix Bergssonar.