Óttar Atli skellti sér til Kaliforníu, þar var enginn snjór, þar var heitt og jólaundirbúningur í fullum gangi.