Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Fígúrupiparkökur
Við vorum að baka piparkökur en ekki venjulegar heldur The Grinch og Ólaf úr Frozen. Við vorum líka að skreyta þær.
Piparkökuhús
Elín Eir og Ronja sjá um jólakósýið í dag, þær ætla að setja upp og skreyta piparkökuhús.
Kalifornía
Óttar Atli skellti sér til Kaliforníu, þar var enginn snjór, þar var heitt og jólaundirbúningur í fullum gangi.
Jólakósý - Laufabrauð
Í þessum þætti af Jólakósý ætlar Ronja að leyfa okkur að fylgjast með þvi þegar hún bakar laufabrauð, hver elskar ekki laufabrauð.
2. des - Jóladagatal Sögu Maríu
1.des - Jóladagatal Sögu Maríu
Jólalag
Kári Fannar, Máni Binder, Ármann Arnarsson og Magnús Orri með glænýtt jólalag. Það skiptir ekki máli hvort þú sért í trylltu jólaskapi eða engu jólaskapi, þetta myndband verður þú…
Hvað eru Jólin fyrir þér?
Það komu unglingar til okkar hingað á RÚV og sögðu okkur hvað jólin væru fyrir þeim.
Jólaförðun
Rósa sýnir okkur skemmtilega og flotta förðun sem hægt er að nota yfir hátíðarnar.
Lakkrístoppar
Embla og Guðrún kenna okkur þér að baka ljúfenga Lakkrístoppa.
Jólaförðun
Guðrún Ýr sýnir okkur frábæra förðun fyrir jólin.
Jólakósý
Hilda og Soffía sýna hér frábæra og pínulítið öðruvísi leið til að láta sér líða vel um jólin.
Hvað gera Íslendingar fyrir jólin?
Guðrún Ýr fór í Kringluna og spjallaði við gesti og gangandi um jólin
Vinsælar Jólagjafir
Guðrún Ýr gerði sér ferð í kringluna og spurði afgreiðlufólk hvað væru vinsælustu jólagjafirnar í búðunum.
Jólakakó
Í þessum þætti gera Tindur og Guðrún jólakakó með Toblerone, eitthvað sem allir verða að prufa.
Töff stöff - Vélmenni sem keyrir mat
Nenniru ekki að elda um jólin? Alex gæti verið með lausn á því.
Mandarínuafhýðing
Í þessum þætti skorar Oona á Ronju og Steinunni að afhýða mandarínu á 30 sekúndum, hvor þeirra vinnur?
Jólatexti á 5 mínútum
Ronja skoraði á Oonu, Steinunni og Unu að semja nýjan texta við lagið All I Want For Christmas á 5 mínútum.
Jólaneglur með Guðrúnu
Guðrún eða Gugga eins og hún er kölluð sýnir okkur einfalda og skemmtileg leið til jólaneglur, allir að prófa.
Barnalæsing óvirk