Jól

Borgarbörn - Senn koma jólin

Krakkarnir úr Borgarbörnum flytja fyrir okkur söng og dans atriðið ,,Senn koma jólin"úr Jólasöngleiknum "Jólaævintýrið"

Leikstjórn, texti, og handrit: Erla Ruth Harðardóttir.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.