Jöklaland

Jöklaland

Íslensk heimildarmynd um jökla og jöklavísindi undir tryggri leiðsögn Helga Björnssonar jöklafræðings. Könnuð verða lífríki við jökla og hvernig stærð þeirra getur haft umtalsverð áhrif á loftslagsmál í heiminum. Framleiðsla: Profilm og Sjónhending.