Jevgení Onegín

Jevgení Onegín

John Cranko's Onegin

Ballett eftir John Cranko sem saminn var árið 1965 fyrir Stuttgart-ballettinn. Ballettinn er byggður á skáldsögu Alexanders Pushkins, Jevgení Onegin, og saminn við tónlist Tsjaíkovskíjs.