Jane Eyre

Jane Eyre

Kvikmynd frá 2011 byggð á samnefndri skálsögu Charlotte Brontë frá 1847. Myndin segir frá hinni ungu Jane Eyre, sem er ráðin sem kennslukona á setrið Thornfield Hall. Þar fellur hún fyrir húsbóndanum, Hr. Rochester, en hann býr yfir hræðilegu leyndarmáli. Leikstjóri: Cary Joji Fukunaga. Aðalhlutverk: Mia Wasikowska, Michael Fassbender og Jamie Bell.