Illskan

Illskan

Ondskan

Sænsk verðlaunamynd sem gerist á 6. áratug síðustu aldar. Unglingsdrengur sem rekinn hefur verið úr skóla fær lokatækifæri í einkareknum skóla. Þar ríkir hins vegar skýr stéttaskipting þar sem nýneminn situr á botninum. Þroskasaga byggð á sjálfsævisögulegri skáldsögu Jan Guillou. Aðalhlutverk: Andreas Wilson, Henrik Lundström and Gustaf Skarsgård. Leikstjóri: Mikael Håfström. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.