Ideal Home

Fyrirmyndarheimili

Birt

22. okt. 2021

Aðgengilegt til

13. feb. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ideal Home

Ideal Home

Fyrirmyndarheimili

Bandarísk gamanmynd frá 2018 með Steve Coogan og Paul Rudd í hlutverkum sjónvarpskokksins Erasmus og kærasta hans, Pauls, sem lifa ljúfu lífi í Nýju-Mexíkó. Dag einn birtist ungur drengur á heimili þeirra og segist vera barnabarn Erasmusar og í kjölfarið umturnast líf þeirra. Leikstjóri: Andrew Fleming. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.