Hvunndagshetjur

Hvunndagshetjur

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.