Hvítklædda konan

Hvítklædda konan

The Woman in White

Þættir frá BBC byggðir á skáldsögunni The Woman in White eftir Wilkie Collins sem kom út árið 1860. Sagan gerist í Englandi á Viktoríutímanum og segir frá systrum sem flækjast í samsæri sem tengist hvítklæddu konunni. Áhugaverð mynd af þessum sögulega tíma er dregin upp þar sem ólíkt hlutskipti kynjanna er í forgrunni. Aðahlutverk: Jessie Buckley, Olivia Vinall og Dougray Scott. Leikstjóri: Carl Tibbetts. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.