Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn

How the Titanic Became My Lifeboat

Frumsýnt

5. apríl 2021

Aðgengilegt til

27. júní 2023
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn

Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn

How the Titanic Became My Lifeboat

Íslensk heimildarmynd um Brynjar Karl sem byggði stóra eftirmynd Titanic með meira en 50.000 LEGO kubbum. Myndband um byggingu eftirmyndarinnar fór á flug á internetinu og er Brynjar þekktur sem LEGO Titanic smiðurinn. Hann er á einhverfurófinu og var haldinn löngun til sigrast á þeim einkennum einhverfu sem halda aftur af honum og verða virkur þáttakandi í samfélaginu. Ástríða hans fyri Titanic gaf honum leið til öðlast sjálfstæði og láta hæfileika sína skýna. Leikstjóri: Bjarney Lúðvíksdóttir.