Hver er Ghislaine Maxwell?

Who is Ghislaine Maxwell?

Þáttur 2 af 3

Birt

3. ágúst 2022

Aðgengilegt til

9. sept. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hver er Ghislaine Maxwell?

Hver er Ghislaine Maxwell?

Who is Ghislaine Maxwell?

Heimildarmynd í þremur þáttum um Ghislaine Maxwell sem í júní var dæmd í 20 ára fangelsi fyrir mansal og fyrir tæla stúlkur undir lögaldri til fylgilags við þáverandi kærasta sinn, barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Maxwell, sem er dóttir breska blaðakóngsins Roberts Maxwell, ólst upp við mikið ríkidæmi og hlaut menntun í Oxford. Í þáttunum er rætt við fólk sem þekkt hefur Maxwell frá bernsku og leitað svara við því hvernig kona sem fædd er til forréttinda lenti í slagtogi við Epstein. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.