Hvati hvolpur

Níundi hluti

Hvati er loksins búinn finna Ásu sína. Ása spyr Hvata hvort hann hafi gleymt því hvernig litlir hvolpar eiga hegða sér í dýragarðinum. Hvati hafði gleymt því. Ása og Hvati ganga saman um garðinn og sér hvati öll dýrin hegða sér eins og þau eiga gera eða eins og Hvati hafði sýnt þeim áður. Tómas og Ísak gera æfingar.

Leikarar: Tómas Leví Pálsson og Ísak Leó Freysson.

Leiðbeinendur: Ágústa Kolbrún Jónsdóttir og Drífa Atladóttir frá Jóga Stúdíóinu

Höfundur: Eva Þengilsdóttir

Meðhöfundar: Áslaug Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir.

Myndskreyting: Bergrún Íris Sævarsdóttir.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hvati hvolpur

Hvati hvolpur

Saga í níu hlutum um heimsókn Hvata hvolps í dýragarðinn með Ásu, eiganda sínum.