Hvati hvolpur

Sjöundi hluti

Hvati sér apa sem situr og týnir af sér flær. Hvata finnst hann heldur eiga hanga í grein og sveifla sér og sýnir apanum hvernig hann á gera. En apinn hlíðir ekki. Hvati dettur úr trénu og það er eitthvað sem klípur hann í tánna. Hvati heldur það gæti verið Ása. Tinna og Jóhanna gera æfingar.

Leikarar: Tinna Björk Arnarsdóttir, Jóhanna Ögmundsdóttir.

Leiðbeinendur: Ágústa Kolbrún Jónsdóttir og Drífa Atladóttir frá Jóga Stúdíóinu

Höfundur: Eva Þengilsdóttir

Meðhöfundar: Áslaug Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir.

Myndskreyting: Bergrún Íris Sævarsdóttir.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hvati hvolpur

Hvati hvolpur

Saga í níu hlutum um heimsókn Hvata hvolps í dýragarðinn með Ásu, eiganda sínum.