Hvati hvolpur

Fimmti hluti

Hvati sér hest sem honum finnst ekki haga sér eins og hestar eiga gera svo hann sýnir honum og segir hestinum gera eins og hann. En hesturinn hlíðir ekki. Hvati er orðinn drullu skítugur langt upp fyrir haus og veit Ása verður ekki ánægð með það. Hann skimar eftir Ásu og sér regnhlífina hennar við girðingu. Hann kveður hestinn og fer í átt regnhlífinni. Katrín og Elísabet gera æfingar.

Leikarar: Katrín Theódórsdóttir, Elísabet Ásgerður Heimisdóttir.

Leiðbeinendur: Ágústa Kolbrún Jónsdóttir og Drífa Atladóttir frá Jóga Stúdíóinu

Höfundur: Eva Þengilsdóttir

Meðhöfundar: Áslaug Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir.

Myndskreyting: Bergrún Íris Sævarsdóttir.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hvati hvolpur

Hvati hvolpur

Saga í níu hlutum um heimsókn Hvata hvolps í dýragarðinn með Ásu, eiganda sínum.