Hvati hvolpur

Fyrsti hluti

Við heyrum fyrsta part af sögunnu um hann Hvata hvolp í dýragarðinum. Hvati sér hana. Hvati hermir eftir hvernig honum finnst hanar eiga gera en haninn hermir ekki eftir Hvata. Hvati fer til Ásu hoppandi eins og hani á einum fæti. Þær Stefanía og Ragnheiður gera Æfinguna hans Hvata og hoppa á einum fæti.

Leikarar: Stefanía Diljá Edilonsdóttir, Ragnheiður Sumarliðadóttir.

Leiðbeinendur: Ágústa Kolbrún Jónsdóttir og Drífa Atladóttir frá Jóga Stúdíóinu

Höfundur: Eva Þengilsdóttir

Meðhöfundar: Áslaug Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir.

Myndskreyting: Bergrún Íris Sævarsdóttir.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hvati hvolpur

Hvati hvolpur

Saga í níu hlutum um heimsókn Hvata hvolps í dýragarðinn með Ásu, eiganda sínum.