Hvað höfum við gert?

Þáttur 1 af 10

Í fyrsta þætti er fjallað um loftslagsbreytingar á jörðinni. Hvað veldur þeim og hvenær byrjuðu þær? Hvaða áhrif hafa þær á jörðina og hvernig er hægt bregðast við þeim?

Birt

10. mars 2019

Aðgengilegt til

5. maí 2021
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hvað höfum við gert?

Hvað höfum við gert?

Íslensk heimildarþáttaröð í tíu hlutum þar sem loftslagsmál eru útskýrð á mannamáli. Fjallað er um áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og samfélög, bæði erlendis og á Íslandi, og afleiðingar þeirra. Í þáttunum eru áhrif neysluhyggju nútímans á loftslagsbreytingar skoðuð og rætt hvaða lausnir mannkynið þarf koma með, bæði til þess draga úr þessum breytingum og aðlagast nýjum og sjálfbærari lifnaðarháttum.