Hvað getum við gert?

Verðmætin undir vaskinum

Í hinum fullkomna heimi er ekki neitt til sem heitir rusl; allt efni er verðmæti, hráefni sem getur nýst og stuðlað þannig sjálfbærari nýtingu auðlinda jarðar. Í þættinum förum við í heimsókn til Sævars Helga og fylgjum sorpinu hans eftir og fáum leiðbeiningar um hvernig er best flokka og ganga um efnið sem við ætlum koma aftur inn í verðmætahringrásina.

Birt

9. ágúst 2021

Aðgengilegt til

12. des. 2021
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.