Hvað getum við gert?

Sement

Steypa er algengasta efnið sem jarðarbúar nota næst á eftir vatni. Steypa er uppistöðu sement og sementsframleiðslu fylgir mikil losun. Þótt hægt drýgja steypu með ýmsum aðferðum, til dæmis með því búa til íblöndurnarefni úr gamalli steypu eru engir hvatar í kerfinu til nýta gamla steypu og hún er því frekar urðuð en endurnýtt. Það er markaðsbrestur sem þarf leiðrétta, eins og einn viðmælenda þáttarins kemst orði.

Birt

24. maí 2021

Aðgengilegt til

7. nóv. 2021
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.