Hvað getum við gert?

Ræktaðu garðinn þinn

Matvæli sem flutt eru yfir hálfan hnöttinn skilja vissulega eftir sig einhver spor. Fyrst og fremst tapa þau þó bæði bragðgæðum og næringargildi á leiðinni á diskinn þinn. Á Íslandi er enginn vandi rækta hvað sem er á svölunum heima, úti í glugga eða bara rölta niður í fjöru og sækja sér lostæti.

Birt

3. maí 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2022
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.