Hvað getum við gert?

Kolefnislaus rækjukokteill

Vissir þú það er hægt smala rækjum? Með þróun veiðarfæra eru góðar líkur á jarðrask á hafsbotni af völdum rækjuveiða heyri sögunni til auk þess sem draga verulega úr kostnaði ef skipt er úr olíu í rafmagn!

Birt

26. apríl 2021

Aðgengilegt til

8. apríl 2022
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.