Hvað getum við gert?

Ný tækni í álframleiðslu

Losun frá álverum er hátt hlutfall af heildarlosun á Íslandi þrátt fyrir þau noti eina umhverfisvænustu orku í heimi. Jón Hjaltalín segir frá byltingarkenndri lausn sem gerir þann hluta álframleiðslu sem fer fram á Íslandi eins kolefnishlutlausan og mögulegt er.

Birt

8. mars 2021

Aðgengilegt til

18. feb. 2022
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.