Hvað getum við gert?

Líffræðilegur fjölbreytileiki

Jane Goodall hefur skoðanir og skýringar á stöðunni í loftslagsmálum. Hún er líka með hugmyndir um hvernig snúa þróuninni við. hennar mati er kórónuveirufaraldurinn bæði bölvun og blessun fyrir mannkyn. Hann megi fyrst og fremst rekja til ágangs mannsins á náttúruna. En lag, almenningur hafi uppgötvað hversu dásamlegt lífið geti verið og náttúran græði á því.

Birt

1. mars 2021

Aðgengilegt til

18. feb. 2022
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.