Menntun
Ítalir hafa gert loftslagsmál að skyldufagi á öllum skólastigum. Lorenzo Fieramonti, fyrrverandi menntamálaráðherra Ítalíu, Lilja D. Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Jón Stefánsson,…
Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.