Hvað getum við gert?

Menntun

Ítalir hafa gert loftslagsmál skyldufagi á öllum skólastigum. Lorenzo Fieramonti, fyrrverandi menntamálaráðherra Ítalíu, Lilja D. Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Jón Stefánsson, kennari og frumkvöðull í vettvangskennslu, ræða um mikilvægi vettvangskennslu og breyttra kennsluhátta.

Birt

22. feb. 2021

Aðgengilegt til

31. okt. 2021
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.

Þættir