Hvað getum við gert?

Þörungar á Hellisheiði

Jörðin annar ekki þörf mannkyns fyrir matvæli. Um allan heim eru gerðar tilraunir með ræktun þörunga til matvælaframleiðslu og á Hellisheiði er finna verksmiðju sem á nokkrum fermetrum getur framleitt matvæli fyrir ótrúlegan fjölda fólks.

Birt

15. feb. 2021

Aðgengilegt til

31. okt. 2021
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.