Hungurleikarnir: Hermiskaði, seinni hluti

Hungurleikarnir: Hermiskaði, seinni hluti

The Hunger Games: Mockingjay - Part II

Fjórða og síðasta myndin í myndaflokknum um Hungurleikana, sem gerist í nálægri framtíð þegar Norður-Ameríka er hrunin og landið Panem komið í stað Bandaríkjanna. Katniss Everdeen og hópur uppreisnarsinna frá 13. svæði undirbúa sig undir lokabardagann gegn yfirvaldinu og Snow forseta í von um bjarga framtíð Panem. Leikstjóri: Francis Lawrence. Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.