Hungurleikarnir: Eldar kvikna

Hungurleikarnir: Eldar kvikna

The Hunger Games: Catching Fire

Bandarísk spennumynd frá 2014 sem gerist í nálægri framtíð. Landið Panem er komið í stað Bandaríkjanna og þar ríkir spillt ógnarstjórn. Sigurvegarar Hungurleikanna, Katniss Everdeen og félagi hennar Peeta Mellark, þurfa fara í sigurferð um landið og Katniss skynjar uppreisn yfirvofandi. Þetta er önnur myndin af fjórum um Hungurleikana. Leikstjóri: Francis Lawrence. Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.