Húllumhæ

Hjólabrettanámskeið á Hellissandi, Bogi Ágústsson og Abbababb

Í Húllumhæ: Við förum á hjólabrettanámskeið á Hellissandi, kynnumst fréttamanninum Boga Ágústssyni og henni Ísabellu Hlynsdóttur sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Abbababb sem var frumsýnd í gær.

Umsjón:

Anja Sæberg

Fram komu:

Hafsteinn Vilhelmsson

Sigurður Stefán Ólafsson

Hugo Hoffmeister

Daði Þór Ægisson

Oliver Mar Jóhannsson

Freysteinn Hall Stígsson

Viktor Örn Davíðsson Kratsch

Freyja Hafrún Hall Valdimarsdóttir

Bogi Ágústsson

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir

Ísabella Hlynsdóttir

Chanel Björk

Handrit og framleiðsla:

Karitas M. Bjarkadóttir

Birt

16. sept. 2022

Aðgengilegt til

17. sept. 2023
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.