Húllumhæ

Sýningin Jólatöfrar á Akureyri, stop-motion og brot úr Krakkar skrifa

Í Húllumhæ í dag: Sýningin Jólatöfrar í Hlöðunni á Akureyri, kennsla í stop-motion hreyfimyndagerð og brot úr leiksýningum eftir krakka í Borgarleikhúsinu.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Margrét Sverrisdóttir

Aníta Ísey Jónsdóttir

Jónína Björt Gunnarsdóttir

Ívar Helgason

Björgvin Ívar Guðbrandsson

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Birt

10. des. 2021

Aðgengilegt til

11. des. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.