Húllumhæ

Abrakadabra á Listasafni Reykjavíkur og Berrössuð á tánum

Í Húllumhæ í dag: Sýningin Abrakadabra á Listasafni Reykjavíkur, Berrössuð á tánum í Krakkakiljunni og kvikmyndakennsla.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Björgvin Ívar Guðbrandsson

Emma Nardini Jónsdóttir

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Birt

3. des. 2021

Aðgengilegt til

4. des. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.