Húllumhæ

Benedikt búálfur, Baldvin Z og Grísafjörður í Krakkakiljunni

Húllumhæ dagsins: Árni Beinteinn fer með okkur baksviðs á leiksýningunni Benedikt búálf í Safnahúsinu á Akureyri. Þar fáum við kynnast Álfakónginum, Tóta tannálf, Dídí mannabarni, Daða dreka og auðvitað sjálfum Benedikt búálfi. Leikstjórinn Baldvin Z segir frá því hvernig hann fékk áhuga á kvikmyndagerð í List fyrir alla. lokum verður svo fyrsti þáttur vetrarins í Krakkakiljunni, þar spjallar Emma við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur um bókina Grísafjörð.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Björgvin Franz Gíslason

Árni Beinteinn Árnason

Kristinn Óli Haraldsson

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir

Birna Pétursdóttir

Emma Nardini Jónsdóttir

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Baldvin Z

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Birt

22. okt. 2021

Aðgengilegt til

23. okt. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.