Húllumhæ

Stuttmyndir, siguratriði Skjálftans, Daði í Eurovision og HM30

Í Húllumhæ í dag: Tímaflakkarinn - siguratriði Skjálftans frá Sunnulækjarskóla, brot úr Sögustuttmyndum eftir krakka og kíkjum aðeins á seinna undankvöldið á Eurovision. Heimsmarkmiðin eru á sínum stað. Aron og Dídí segja okkur allt um markmið 15 ? Líf á landi.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Nemendur Sunnulækjarskóla

Daði og Gagnamagnið

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

21. maí 2021

Aðgengilegt til

22. maí 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.