Húllumhæ

Dr. Seuss, Mannasúpa, Bríet í Upptaktinum og Heimsmarkmið 2

Í Húllumhæ í dag: Fróðleiksmoli um barnabókahöfundinn Dr. Seuss, tilraunin Mannasúpa í Nei sko!, Bríet flytur lag eftir Gyðu Árnadóttur 14 ára, lag hennar var valið inn í Upptaktinn í fyrra. Heimsmarkmið vikunnar í HM30 er svo númer 2: Ekkert hungur.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Sævar Helgi Bragason

Guðrún Erla (Gunnella) Hólmarsdóttir

Lovísa Margrét Eðvarðsdóttir

Eðvarð Atli Birgisson

Úlfar Kári Eðvarðsson

Sölvi Þór Jörundsson

Gyða Árnadóttir

Bríet Ísis Elfar

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

19. feb. 2021

Aðgengilegt til

20. feb. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.