Hugo

Hugo

Óskarsverðlaunamynd fyrir alla fjölskylduna frá 2011 í leikstjórn Martins Scorsese. Hugo er ungur, munaðarlaus drengur sem býr á lestarstöð í París á fjórða áratug síðustu aldar. Dag einn kynnist hann stúlku og saman reyna þau leysa ráðgátu um vélmenni sem faðir Hugos skildi eftir sig. Aðalhlutverk: Asa Butterfield, Chloë Grace Moretz, Christopher Lee og Ben Kingsley.