Hrossakaup

Hrossakaup

Transport

Finnsk spennuþáttaröð. Örflaga finnst í barnamat í Helsinki og þá hefst flókin og hættuleg atburðarás sem leiðir unga blaðakonu inn á slóðir peningaþvættis og ólöglegra viðskipta með hesta. Fljótlega fléttast mannshvörf, tryggingasvik og fleiri glæpir inn í rannsóknina sem teygir sig til ólíklegustu staða. Aðalhlutverk: Emmi Parviainen, Pirkko Hämäläinen og Kaija Pakarinen. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.