Hringfarinn

Hringfarinn

Íslenskir heimildaþættir um ferðalög hjónanna Kristjáns Gíslasonar og Ásdísar Rósu Baldursdóttur. Kristján sem fór hringinn í kringum jörðina á mótorhjóli snýr aftur á hjólið og í þetta sinn er Ásdís Rósa konan hans með í för. Þau ferðast þvert yfir Bandaríkin og til Moskvu.

Þættir