Hringfarinn

Á mótórhjóli til Moskvu

Íslenskir ferðaþættir um mótorhjólahjónin Kristján Gíslason og Ásdísi Rósu Baldursdóttur. Í þetta sinn fara þau til Moskvu á mótorhjóli. Tilefnið var íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Ferðalagið tók á sig ýmsar myndir gleði og sorgar, en fyrir utan heimsmeistaramótið sjálft voru það hin mannlegu samskipti sem ristu dýpst.

Birt

10. jan. 2021

Aðgengilegt til

26. maí 2021
Hringfarinn

Hringfarinn

Íslenskar heimildarmyndir um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem ákvað láta draum sinn rætast og halda í 10 mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann lét ekki þar við stija og hélt ferðalögunum áfram.