Hringfarinn
Íslenskar heimildarmyndir um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem ákvað að láta draum sinn rætast og halda í 10 mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann lét ekki þar við sitja og hélt ferðalögunum áfram.
Íslenskar heimildarmyndir um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem ákvað að láta draum sinn rætast og halda í 10 mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann lét ekki þar við sitja og hélt ferðalögunum áfram.