Á mótórhjóli til Moskvu
Íslenskir ferðaþættir um mótorhjólahjónin Kristján Gíslason og Ásdísi Rósu Baldursdóttur. Í þetta sinn fara þau til Moskvu á mótorhjóli. Tilefnið var að íslenska karlalandsliðið í…
Íslenskar heimildarmyndir um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem ákvað að láta draum sinn rætast og halda í 10 mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann lét ekki þar við stija og hélt ferðalögunum áfram.