Hreyfing

Íshokkí - Yngvar og Birgitta

Við fylgjumst með íshokkí æfingu hjá Birninum Í Egilshöllini. Krakkarnir Yngvar Krummi og Birgitta Rós sýna okkur hvað þarf til stunda íshokkí.

Krakkar: Yngvar Krummi ingvarsson og Birgitta Rós Ólafsdóttir.

Birt

16. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hreyfing

Hreyfing

Hér fáum við kynnast ýmsum ólíkum íþróttum sem krakkar hafa gagn og gaman af.